Monday, September 08, 2008

Og...

Jamm.
Allir að skella sér á óperuna þetta haustið. Cavalleria Rusticana og Pagliacci, báðar afar fallegar óperur. Tilvalin ástæða að skella sér og skemmta sér vel.

Jazzhátíð var áhugaverð í ár. Við Andrés fórum á nokkra tónleika. Bestir þóttu mér lokatónleikarnir með mega bandoneon leikara Olivier Manoury – latín jazz funk kvartet.
Það var mikið stuð.

Svo það sem er á spilaranum þessa dagana, Roisin Murphy - Overpowered og Vanessa Paradis - Divinidylle. Báðir þrusugóðir, mæli með þeim.

Hvað eruð þið að hlusta á og hverju mælið þið með???