Friday, May 25, 2007

Úff.....

Í kvöld ætla ég að skála við sjálfa mig. Til hamingju Helga, þó svo að þetta hafi verið mér(þetta er sálin í Helgu sem talar) erfitt.

Í dag sagði ég upp stöðum mínum á Seltjarnarnesi og í Reykjanesbæ. Hætt og farin. Farin í Kópavoginn að kenna. Þetta var ekki auðveld ákvörðun þar sem mér leið vel á báðum stöðum, en engu að síður.....breyttir tímar framundan og vonandi bjartir líka.

3 Comments:

At 3:40 AM, Anonymous Anonymous said...

Það er gott að kenna í Kópavogi. :)
F.

 
At 11:13 PM, Anonymous Anonymous said...

Vonandi verður þetta fínt hjá þér. Þau heppin í Kópavoginum. En það er alltaf erfitt að slíta upp ræturnar. En það er merkilegt hvað harðgerðar plöntur ná að festa ræturnar djúpt á nýjum stöðum.

Kerla.

P.S. Sjáumst eftir viku!

 
At 9:31 AM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með nýja starfið.
Það er alltaf erfitt að gera breytingar eftir mörg ár á sömu stöðum. Er einmitt sjálft í miklum hugleiðingum en mikið togast þetta á hjá manni : /
Kv. Linda

 

Post a Comment

<< Home