Ný Sjálfrennireið

Heil og sæl.
Það er kominn nýr bíll á heimilið. Eitt stykki Volkswagen Polo eins og hér á myndinni, nema hvað minn er á íslenskum númerum og Steingrár á litinn. Hann er búinn að vera fjölskyldumeðlimur núna í viku og reynist alveg rosalega vel. Húsfrúnni þykir alveg ótrúlega gott að rúnta á honum og gerir það óspart, eins og er.
Vinnan byrjuð á ný, og með trukki. Maður er alveg fullur af orku, eins og er.
Hef eiginlega ekkert að segja....svo ég segi bara áfram Magni.....!
4 Comments:
Til hamingju með daginn í gær :)
Kerla
Takk takk!!!
Voða gaman að halda upp á pappírsbrúðkaup!!
úú trúi varla að ég hafi gleymt brúðkaupsafmælinu, það er satt að það er gaman að halda papírsbrúðkaup. Vona að dagurinn ykkar hafi verið fullur af góðum minningum og kosilegheter!
EBA
Vúbsí..... gleymdi líka..... til hamingju með brúðkaupsafmælið!
Og líka bílinn....!
Post a Comment
<< Home