Monday, January 29, 2007

Rólegri tímar framundan.....

Úff.....þá er gærdagurinn búinn.

Hann var búinn að hanga yfir mér síðan í október síðastliðnum. En dagurinn rann upp, blautur og fagur, sem var gott því það er svo gott fyrir klarinettublöðin. Ég var hálft í hvoru ánægð með það að soundtestið varð soldið súrt, en það er bara góðs viti, því þau eiga að ganga illa....svo tónleikarnir gangi vel. Og það gekk eftir. við vorum bara öll í svaka stuði, hljómsveitin hljómaði svo vel og þetta var svooo skemmtilegt.

Ég er enn með sólheimaglottið á og geri ráð fyrir því að vera með það eitthvað frameftir viku.

Helga Konsertfelga

3 Comments:

At 4:16 PM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með frábæra frammistöðu ;)

og takk fyrir samspilið aftur :)

Kerla

 
At 4:16 PM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með frábæra frammistöðu ;)

og takk fyrir samspilið aftur :)

Kerla

 
At 7:11 PM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með tónleikana, það var unun að hlusta. Takk líka fyrir ferðasöguna... skemmtileg og spennandi.
Fjóla

 

Post a Comment

<< Home